NOTI_ ALDREI búna_inn í r_mi _ar sem eru eldfim og/e_a sprengifim efni, gasgufur, fljótandi eld-
sneyti e_a eldfim efni.
ATH! Kveikt aftur og aftur: Til a_ koma í veg fyrir hugsanlegar eldtungur vegna gassöfnunar ver_ur
a_ bí_a í u._.b. 1 mín. á_ur en reynt er a_ kveikja aftur á tækinu.
ATH! Festi_ ALLTAF á svepplaga hlífina og setji_ bjöllulaga_a hlíf á NOMAD-ger_ina á_ur en hita-
rinn er nota_ur. EKKI brei_a yfir tæki_, hvorki alveg né a_ hluta til _ar sem brennarinn gefur frá sér
hita. Brei_i_ ALDREI yfir tæki_ _egar n_lega hefur veri_ slökkt á _ví. Bí_i_ _ar til _a_ hefur kólna_.
Setji_ tæki_ á slétta undirstö_u svo a_ _a_ velti ekki (halli < 10%) og er ekki eldfim (timburgólf, líno-
leum, plasefni o.s.frv.).
ATH! Ef hitarinn gengur fyrir fljótandi gasi _á má ALDREI nota _a_ í kjallara.
_EGAR KVEIKT ER Á TÆKINU Í FYRSTA SINN VER_UR A_ GERA _A_ ÚTI E_A Í VEL
LOFTRÆSTU R_MI _AR SEM Í SMÁTÍMA MYNDAST REYKUR.
ATH! Noti_ sápuvatn e_a samsvarandi efni til a_ athuga a_ lei_slur, tengingar og hra_tengi tæki-
sins (GER_IRNAR NOMAD og FIX) LEKI EKKI . Athugi_ líka a_ tengingar vi_ gaskút e_a gaslei_slu
leki ekki.
-----.----------.-----
3.1 – Kveikja
1 - Athugi_ hvort takkinn er stilltur á núllstö_u (0: heill depill, mynd 15) og opi_ fyrir gasi_.
2 - _ti_ á kveikjuhnappinn og snúi_ honum rangsælis (mynd 15). _á myndast sjálfkrafa neistar og
gasi_ streymir til a_ kveikja logann. _ti_ á takkan í u._.b. eina mínútu (mynd 15) eftir a_ loginn
kvikna_i. _a_ er mikilvægt svo a_ snertispennuneminn hitni og til a_ halda gaslokanum opnum. _á
er bara a_ setja á _á stillingu sem óska_ er (frá MIN til MAX, mynd 15).
ATHUGI_: _egar kveikt er á tækinu í fyrsta sinn getur loginn haft tilhneigingu til a_ slokkna
vegna _ess a_ _a_ er loft er í slöngunum. Bí_i_ _ví smástund _ar til loginn brennur jafnt!
- Ef loginn slokknar af einhverri ástæ_u lokast sjálfkrafa fyrir gasi_ vegna innbygg_s öryggiskerfis.
- Ef loginn slokknar vegna _ess a_ gasi_ er búi_ (t.d. ef gaskúturinn tæmist) lokast fyrir gastreymi_.
- Í bá_um tilfellunum ver_ur a_ bí_a smástund á_ur en kveikt er aftur á hitaranum og fara sí_an
aftur eftir lei_beiningunum í li_ 1 og 2.
- Reyni_ ekki a_ kveikja á hitaranum aftur og aftur; ef tæki_ virkar ekki sem skyldi, athugi_ _á hvort
_ú hefur gert rétt í ÖLLUM atri_um.
A
THUGI_! BÍ_I_ ALLTAF NOKKRAR MÍNÚTUR _ANGA_ TIL REYNT ER A_ KVEIKJA AFTUR Á HITA-
RANUM. _ANNIG ER KOMI_ Í VEG FYRIR A_ _A_ SAFNIST GAS KRINGUM BRENNARANN. _A_
GETUR V
ALDI_ _VÍ A_ HITARINN SK_TUR LOGUM!
ATH! SNERTI_ EKKI svepplaga hlífina _egar brennarinn er á e_a n_slökkt er á honum. _á er hún
svo heit a_ _ú getur brennt _ig. _a_ er líka hægt a_ stilla hitarann _egar hann er á (MIN og MAX).
_egar tæki sem brennir fljótandi gasi er nota_ utanhúss _ar sem hitastigi_ er lægra en 2OC mælum
vi_ me_ notkun própangass.
114
Barbecook INFRÂ